Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliliðalaust forefni
ENSKA
immediate precursor
DANSKA
umiddelbar prækursor
SÆNSKA
direkt prekursor
FRANSKA
précurseur immédiat
ÞÝSKA
unmittelbarer Ausgangsstoff
Svið
lyf
Dæmi
[is] 4-anilín-N-fenetýlpíperídín er milliliðalaust forefni fentanýls og asetýlfentanýls. N-fenetýl-4-píperídón má nota annað hvort sem upphafsefni fyrir 4-anilín-N-fenetýlpíperídín, sem í kjölfarið getur myndað fentanýl, en það getur einnig verið beint forefni fyrir fjölda hliðstæðuefna. Með öðrum orðum er auðvelt að breyta báðum efnunum í fentanýl eða hliðstæðuefni fentanýls.

[en] ANPP is an immediate precursor of fentanyl and acetyl fentanyl. NPP can either be used as a starting material for ANPP, which can subsequently be synthesised into fentanyl, or it can be a direct precursor of a number of fentanyl analogues. In other words, both substances can be easily transformed into fentanyl or fentanyl analogues.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/729 frá 26. febrúar 2018 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 273/2004 og reglugerð ráðsins (EB) nr. 111/2005 að því er varðar að færa tiltekin forefni fíkniefna á skrá yfir skráð efni

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/729 of 26 February 2018 amending Regulation (EC) No 273/2004 of the European Parliament and of the Council and Council Regulation (EC) No 111/2005 as regards the inclusion of certain drug precursors in the list of scheduled substances

Skjal nr.
32018R0729
Athugasemd
[en] Sjá einnig ,direct precursor´.
Aðalorð
forefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira